
Ráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki, hagsmunasamtök og stofnanir.

-
Almenn skjalagerð
Við sjáum um alla gerð skjala, þar á meðal erfðaskrár, kaupmála, fjárskiptasamninga, samninga um forsjá og umgengni o.fl.
-
Fasteignagallamál
Við búum yfir áratugareynslu og sérþekkingu þegar kemur að fasteignagallamálum.
-
Bætur vegna þvingunaraðgerða
Hafi lögreglan beitt þig þvingunaraðgerðum síðustu 10 árin og málið verið fellt niður, áttu mjög líklega rétt á bótum. Við sækjum rétt þinn þér að kostnaðarlausu.
-
Meiðyrðamál og tjáningarfrelsi
Á stofunni starfa lögmenn sérhæfðir í meiðyrðamálum sem flutt hafa tugi slíkra mála á öllum dómsstigum.
-
Erfðaréttur
Eftir því sem fjölskyldumynstur er fólknara því mikilvægara er að gera viðeigandi ráðstafanir. Hver er réttur stjúpbarna og sambúðarmaka? Hvað má ég setja í erfðaskrá? Hvað ef erfingi er illa í stakk búinn til að taka á móti arfi? Má maki sitja í óskiptu búi?
-
Ráðgjöf vegna skilnaðar og forsjár
Á stofunni starfa lögmenn og fjölskylduráðgjafi sem bjóða upp á staka ráðgjafatíma í tengslum við skilnaði og forsjármál.
-
Gjaldþrotaskipti og fjárhagsleg endurskipulagning
Hjá okkur starfa fyrirtækjaráðgjafar, bókarar og lögmenn sem hafa aðstoðað fjölda félaga og einstaklinga við fjárhagslega endurskipulagningu og eftir atvikum gjaldþrot.
-
Hugverkaréttur og upplýsingatækni
Við veitum fyrirtækjum, einstaklingum og opinberum stofnunum víðtæka þjónustu á sviði hugverka- og auðkennaréttar og upplýsingatækniréttar.
-
Skattaréttur
Lögmenn okkar búa yfir víðtækri reynslu og sérþekkingu á sviði skattaréttar og veita ráðgjöf til einstaklinga og lögaðila.
-
Verkefnastjórnun
Góð verkefnastjórnun hámarkar útkomu og dregur úr áhættu verkefna. Kerfisbundin nálgun til að skilja, skoða, skipuleggja og leysa hindranir verkefna stuðlar að skilvirkri nýtingu auðlinda.
-
Ráðningar
Oft eru ráðningar einn af stóru kostnaðarliðum fyrirtækja og hefur mikil áhrif á framleiðni og hugmyndagreind teymis. Mikilvægt er auðkenna rétta mannauðinn í rétt hlutverk.
-
Greining tækifæra
Greining tækifæra er grundvallarþáttur í vistkerfi fyrirtæka. Ný tækifæri geta tengst nýjungum á markaði, vaxandi eftirspurn, breyttum lögum og reglugerðum svo fátt eitt sé nefnt.