
Lögberg lögmannsstofa
Við erum hópur lögmanna og ráðgjafa með áratugareynslu af lögmennsku á öllum þremur dómsstigunum. Við búum yfir víðtækri reynslu og ólíkri sérþekkingu sem skipt getur sköpum í flóknum málum.
Þjónustan
Við leysum öll mál af heilindum og leggjum ríka áherslu á skilvirkni, fagmennsku og lausnamiðaða nálgun.
Við teljum bestu lausnina fást með víðtæku hagsmunamati, þar sem skjólstæðingar okkar eru meðvitaðir um kosti og galla allra mögulegra leiða.
Lögmenn og ráðgjafar
-
Jóhannes S. Ólafsson hæstaréttarlögmaður
johannes@lbl.is
-
Sigrún Jóhannsdóttir landsréttarlögmaður
sigrun@lbl.is
-
Sigurður Logi Jóhannesson héraðsdómslögmaður
logi@lbl.is
-
Freyr Björnsson héraðsdómslögmaður
freyr@lbl.is
-
Anna Einarsdóttir lögfræðingur
anna@lbl.is
-
Kolka B. Hjaltadóttir
kolka@lbl.is
-
Jónas Ingi Ketilsson fyrirtækjaráðgjafi
jonasi@lbl.is
-
Jón Páll Helgason ráðgjafi
jonpall@lbl.is
Hafðu samband.
Hentugast er að senda tölvupóst beint á lögmenn okkar og ráðgjafa, sjá hér. Ef þú ert í óvissu sendu okkur þá skilaboð hér að neðan.
Skipholt 50D, 105 Reykjavík